Föstudagurinn 19. október 2018

Vetrarleyfi - Winter vacation, 18. - 22. október 2018

Vetrarleyfi Hólabrekkuskóla verður fimmtudaginn 18. október, föstudaginn 19. október og mánudaginn 22. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. október.

Winter vacation School will be closed for winter vacation, 18th, 19th and 22th of October 2018. The school office is also closed during this time. School begins again on tuesday October 23th, according to scheduele.

Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) (After School Activity Center) lokað á vetrarleyfisdögum - Closed during winter vacation.

 

Myndband: Þemaverkefni í unglingadeild, haust 2018, náttúrufræði og listir 

 

Prenta | Netfang

Góð gjöf til skólans

Spil gjof 2 hs
Bræðurnir og nemendur í Hólabrekkuskóla, þeir Bjarki Valur Ólafsson, Arnar Óli Ólafsson og Egill Orri Ólafsson, komu færandi hendi, og gáfu skólanum gjöf, ný íslensk spil.  Um er að ræða spilið Save ÍSLENSKA, sem mun nýtast vel í íslenskukennslu. Við þökkum bræðrunum góða gjöf, og erum sannfærð um að þau muni koma að góðum notum.

Lesa >>

Prenta | Netfang

Nemenda- og foreldrasamtöl / Samstarfsdagur

Fimmtudaginn 4. október 2018 verða nemenda- og foreldrasamtöl samkvæmt skóladagatali. Þá fellur niður öll kennsla en kennarar verða með fastan viðtalstíma fyrir foreldra barnanna og nemendur. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar dvelja.

Föstudaginn 5. október 2018 er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimili) verða opin allan daginn fyrir þau börn sem þar dvelja.

c6405099
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 8. október 2018.

Prenta | Netfang