Þriðjudagurinn 24. maí 2016

7 punda sjóbirtingur

mynd heimasida
Í dag mánudaginn 23. maí fóru 4. bekkingar ásamt kennurum sínum niður á höfn að dorga. Í þessari bráðskemmtilegu náms- og skemmtiferð veiddist meðal annars þessi risa sjóbirtingur og margir kolar.

Prenta | Netfang

Skólakynning, myndir

mynd heimsokn 5 ara2016
Mynd frá 1. heimsóknardegi 5 ára barna, 19. maí 2016.

Skólakynning fyrir foreldra 5 ára barna var haldin fimmtudaginn 19. maí síðastliðinn. Sjá myndir hér

Prenta | Netfang